
Vítamín
Barnavítamín
BetterYou D-Lúx Infant Munnúði 0-3ára 15ml
D Lúx frá Better you er til fyrir alla aldurshópa og er D Lúx – infant hugsað fyrir börn yngri en þriggja ára. Hver úði inniheldur ráðlagðan dagsskammt fyrir ungabörn, 400 a.e. og það eru 100 skammtar í glasinu.
1.998 kr.
Vöruupplýsingar
Hver einasta fruma líkamans þarf D-vítamín og það er jafnframt eina vítamínið sem við þurfum að fá á bætiefnaformi alla ævi. Fljótlega eftir fæðingu þarf að huga að D-vítamíngjöf fyrir ungabarnið því að móðurmjólkin sem er svo næringarrík inniheldur ekki nægilegt magn af þessu vítamíni.
Skortur á D-vítamíni tengist yfir 100 sjúkdómseinkennum og getur það m.a. komið fram í lélegri beinheilsu og skemmdum tönnum því það sér um að frásoga kalkið úr blóðinu til að að nýtist sem best en 99% af kalki er að finna einmitt í beinum og tönnum.
D Lúx frá Better you er til fyrir alla aldurshópa og er D Lúx – infant hugsað fyrir börn yngri en þriggja ára. Hver úði inniheldur ráðlagðan dagsskammt fyrir ungabörn, 400 a.e. og það eru 100 skammtar í glasinu.
Notkun
Notið 1x sprey á dag
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
Coconut oil, cholecalciferol (vitamin D3).