
Vöruupplýsingar
Vítamínið fer beint út í blóðrás í stað þess að fara í gegnum meltingarveginn. Skammtakerfi sem skammtar 3000IU í hverjum úða. Fyrir alla sem vilja meira magn í einum úða. Í hverju glasi eru 100 úðar eða um 3ja mánaða skammtur. Gott, náttúrulegt piparmyntubragð. Hentar grænmetisætum. Fyrir alla sem hafa áhyggjur af skorti á sólarljósi. Hentar öllum aldri.
Notkun
Notið 1x sprey á dag
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
Water, xylitol, acacia gum, cholecalciferol (vitamin D3), sunflower lecithin, citric acid, preservative: potassium sorbate, peppermint oil.