Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Barnavítamín

BetterYou D-Lúx Junior Börn 3ára+ Munnúði 15ml

D Lúx Junior er munnúði með piparmintubragði fyrir börn frá 3

ára aldri. Hver úði inniheldur 400 a.e. Hámarksupptaka er tryggð þar sem efnið frásogast gegnum slímhúð í munni.

1.898 kr.

Vöruupplýsingar

D Lúx Junior er munnúði með piparmintubragði fyrir börn frá 3

ára aldri. Hver úði inniheldur 400 a.e. Hámarksupptaka er tryggð þar sem efnið frásogast gegnum slímhúð í munni.

Hentugur valkostur fyrir börn sem eiga erfitt með að innbyrgða töflur eða hylki. Úði er án gerfiefna og litarefna. 100 skammtar í glasi. D vítamín:

Stuðlar að viðhaldi heilbrigði beina og tanna. Styður við ónæmiskerfi Stuðlar að viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi

Notkun

Notið 1x sprey á dag

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Artasan ehf

Innihaldslýsing

Xylitol, water, acacia gum, cholecalciferol (vitamin D3), sunflower lecithin, citric acid, preservative: potassium sorbate, peppermint oil.