Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Járn

BetterYou Járn Munnúði 10mg 25ml

Tvöfalt sterkara járn – Náttúrulegur bragðbætandi járnúði sem frásogast í gegnum slímhúð í munni og veldur því ekki magaóþægindum.

3.298 kr.

Vöruupplýsingar

Tvöfalt sterkara járn – Náttúrulegur bragðbætandi járnúði sem frásogast í gegnum slímhúð í munni og veldur því ekki magaóþægindum.

Járn10 er sykurlaus blanda sem notar tvær náttúrulegar uppsprettur járns, járn EDTA og járn ammóníumsítrat sem auðveldar upptökuna. Iron10 er hannað til að stuðla að eðlilegri virkni ónæmiskerfis, vitsmunalegum aðgerðum og hjálpa til við að draga úr þreytu og lúa.

➢ Sterk járn blanda – 10mg ➢ Granateplabragð – Sykurlaus blanda ➢ Hröð og mikil upptaka ➢ Öruggt á meðgöngu og með barn á brjósti ➢ Hentar fullorðnum og börnum eldri en 3 ára ➢ Umbúðir gerðar úr endurunnu plasti úr sjónum ➢ Vegan

Notkun

Notið allt að 4x sprey á dag.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Artasan ehf

Innihaldslýsing

Water, diluent (xylitol), ferric sodium edetate, ferric ammonium citrate, preservative (potassium sorbate), flavouring (natural pomegranate).