Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Járn

BetterYou Iron Munnúði 5mg 25ml

Byltingarkennd nýjung frá Better You þar sem járnið frásogast gegnum slímhúð í munni. Þannig er alfarið sneitt framhjá meltingarfærunum, upptakan er tryggð og magavandræði úr sögunni.

Fjórir úðar daglega gefa 5mg af járni.

2.998 kr.

Vöruupplýsingar

Byltingarkennd nýjung frá Better You þar sem járnið frásogast gegnum slímhúð í munni. Þannig er alfarið sneitt framhjá meltingarfærunum, upptakan er tryggð og magavandræði úr sögunni.

Fjórir úðar daglega gefa 5mg af járni.

Hentar vegan og einnig á meðgöngu

Notkun

Notið allt að 4x sprey á dag.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Artasan ehf

Innihaldslýsing

Water, sucrose, Sodium Ferric EDTA, ferric ammonium citrate, preservative: potassium sorbate, natural baked apple flavour, sweetener: stevia.