
Vítamín
Kvenbætiefni
Mezina Chello Forte 60stk
Chello er náttúrulegt bætiefni sem er sérstaklega hannað fyrir konur sem þjást af hitakófum vegna breytinga á hormónastarfseminni.
3.898 kr.
Vöruupplýsingar
Hita- og svitakóf er óhjákvæmilegur fylgifiskur breytingarskeiðsins hjá flestum konum.
Chello er náttúrulegt bætiefni sem er sérstaklega hannað fyrir konur sem þjást af hitakófum vegna breytinga á hormónastarfseminni. Við þróun og framleiðslu á Chello var fyrst og fremst haft að leiðarljósi að það myndi minnka svita/hita kóf og þá í leiðinni að minnka þau líkamlegu óþægindi sem þessu tímabili fylgir oft.
Notkun
Fyrstu 2-4 vikurnar: 2 töflur daglega. Eftir það: 1 tafla daglega.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
Soya, Salviu og Rauðsmára.