
Vöruupplýsingar
PRÓGASTRÓ DDS+ magagerlar bæta þarmaflóruna og eru góðir gegn meltingarónotum. Prógastró mjólkursýrugerlarnir eru afar öflugir en þarna eru fjórar tegundir gall og sýruþolna gerlastofna. DDS + er einn öflugasti asídófílus á markaðnum. Hann er sýru og gallþolinn, lifir lengi í meltingunni og margfaldar sig í smáþörmunum. Prógastró GULL innheldur 15 milljarða góðgerla og dugar einungis eitt hylki á dag
Notkun
1 hylki á morgnanna
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
L acidophilus DDS-1,B longum,B bifidum og B lactis.