
Vítamín
Hár-húð og naglavítamín
PURELOGICOL Collagen hylki 90stk
Hjálpar húðinni að fá meiri fyllingu, mýkt, raka og þéttni.
7.998 kr.
Vöruupplýsingar
Purelogicol collagen innihledur aminósýrur sem líkaminn notar til að búa til kollagen. Hjálpar húðinni að fá meiri fyllingu, mýkt, raka og þéttni. Hrukkur og dýpri línur sléttast. 100% kollagen í hylkjum. Einstök meðferð fyrir hár, húð og neglur. Einnig gott fyrir liðina. GMP staðall.
Notkun
Þrjár töflur fyrir svefn. Besti árangur næst ef varan er notuð í þrjá mánuði samfleytt.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Celsus