Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Ónæmiskerfi

A.Vogel Echinaforce Sólhattur 120stk

Echinaforce sólhattur er svokallaður flensubani

1.498 kr.

Vöruupplýsingar

Echinaforce sólhattur er svokallaður flensubani og er notaður gegn kvefi, hálsbólgi og flensueinkennum. Sólhattur er einnig notaður við eyrnabólgu og ennisholubólgum.

Notkun

12 ára og eldri: 2 töflur, 2-3x á dag Ekki ætlað barnshafandi konum, konum með barn á brjósti eða börnum undir 12 ára

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað hollrar og fjölbreyttrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa

Innihaldslýsing

6.35 mg Fresh Echinacea (Echinacea purpurea) herb (5:1), equivalent to 31.7 mg of dried herb - 0.33 mg Root (5.5:1) , equivalent to 1.8 mg of dried root - 400 mg of Fresh Echinacea tincture - Non-medicinal ingredients: Lactose, potato starch, vegetable magnesium stearate.