Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Járn

Spatone Iron Plus 28 skammtar

Járn í vökvaformi sem frásogast og nýtist vel í líkamanum

3.998 kr.

Vöruupplýsingar

Járn í vökvaformi sem frásogast og nýtist vel í líkamanum. Járn er mikilvægt líkamanum, en það gegnir því hlutverki að viðhalda eðlilegri orku í gegnum daginn.

Notkun

Blandað í c vítamín ríkan vökva til þess að örva upptöku enn frekar Best að taka að morgni á tóman maga en einnig hægt að drekka óblandað

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa

Innihaldslýsing

Naturaly sourced iron rich water (nothing else added). Nutritional information per sachet: Iron (Fe2+) 5mg (36% NRV*) *Nutrient Reference Value.