Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Melting

Alflorex góðgerlar 30stk

Alflorex® dregur úr einkennum iðraólgu, þ.m.t. uppþembu og vindgangi, kviðverkjum, niðurgangi og hægðatregðu.

4.898 kr.

Vöruupplýsingar

Alflorex® hylki við iðraólgu (IBS) innihalda einkaleyfisvarða bakteríustofninn Bifidobacterium longum 35624®. Viðurkennt er af sérfræðingum í læknisfræði að góður sönnunargrundvöllur sé fyrir að þessi einstaki bakteríustofn dragi úr einkennum iðraólgu. Bakteríustofninn í Alflorex® við iðraólgu nær lifandi niður í þarmana þar sem hann festir sig við þarmavegginn og myndar róandi og styrkjandi vörn. Alflorex® dregur úr einkennum iðraólgu, þ.m.t. uppþembu og vindgangi, kviðverkjum, niðurgangi og hægðatregðu.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.

Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu.

Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Notkun

Eitt hylki á dag með eða án matar. Má taka hvenær sem er dags.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Artasan

Innihaldslýsing

Ingredients. Corn starch, gelling agent: hydroxypropyl methyl cellulose, bacterial culture*, anti-caking agent: magnesium stearate, Calcium. *35624, a Bifidobacterium longum culture.

Ábyrgðaraðili: Alforex