Vöruupplýsingar
Laktasatöflur með allt að 4 klst virkni. Innihalda laktasa ensím sem hjálpa til við meltingu á laktósa. Notist eftir þörfum.
Notkun
Takið eina töflu strax eftir að búið er að neyta máltíðar sem inniheldur mjólkusykur. Notist eftir þörfum.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu.
Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Parlogis
Innihaldslýsing
Hver tafla inniheldur 20.000 einingar af laktasa. Lactase (60.5%), filler (microcrystalline cellulose, hydroxypropylmethylcellulose, hydroxypropylcellulose), release agent (silicon dioxide, magnesium salts of fatty acids)