
Vöruupplýsingar
Ultra Crabberry inniheldur trönuber sem eru full af andoxunarefnum. Trönuber er þekkt fyrir að hjálpa til við að vinna gegn blöðrubólgu.
Notkun
Ein tafla, tvisvar sinnum á dag
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu.
Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Innihaldslýsing
Di-kalsíum phosphate, hydroxypropyl methylcellulose, stearic acid, magnesium stearate, silica, juniper berry (Juniperus communis), parsley (Petroselinum crispum), red clover (Trifolium pratense), uva-ursi (Arctostaphylos uva-ursi) and pharmaceutical glaze.
Ábyrgðaraðili: Heilsa