Vöruupplýsingar
Happy Calm Focused er bætiefnablanda sem samanstendur af hágæða fjölvítamínum og tveimur amínósýrum sem eru annarsvegar DL-Phenylalanine og hinsvegar L-Glutamine. Happy Calm Focued er talin hafa góð áhrif á einbeitingu, svefnleysi, framtaksleysi, orku og getur bætt skap
Notkun
Ráðlagður dagskammtur eru 3 hylki með vatnsglasi, c.a hálftíma áður en borðað er á morgna en það er nauðsynlegt að taka HCF inn áður en borðað er til að amínósýrurnar nái fullri virkni.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu.
Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Innihaldslýsing
(2) FQ AMINO ACIDS [DL-Phenylalanine (Essential Amino Acid), L-Glutamine (Conditional Amino Acid)], (15) MICRONUTRIENTS [Vitamin A (100% as Beta-Carotene), Vitamin E (as D-Alpha-Tocopheryl Succinate), Thiamin (Vitamin B1, as Thiamine HCl), Riboflavin (Vitamin B2), Niacin (Vitamin B3, as Niacin, Niacinamide), Vitamin B6 (as Pyridoxine HCl), Folate (as 150 mcg Folic Acid), Vitamin B12 (as Methylcobalamin), Biotin, Pantothenic Acid (Vitamin B5, as D-Calcium Pantothenate), Calcium (as Calcium Citrate), Iron (as Ferrous Fumarate)‡, Magnesium (as Magnesium Oxide), Zinc (as Zinc Citrate, Zinc Picolinate), Chromium (as Chromium Polynicotinate)], Other Ingredients [Vegetable Capsule (Hypromellose), Rice Powder, L-Leucine, Silica]
Ábyrgðaraðili: Parlogis