Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Orka

Lifeplan Ginseng 60stk

Eflir orku og þrek og gott að nota á álagstímum

3.598 kr.

Vöruupplýsingar

Kóreu ginseng hefur um árhundruð verið notuð til að efla orku og þrek. Hún þykir sérstaklega góð á álagstímum og er talin auka hæfni líkamans til að takast á við streitu, bæði líkamlega og andlega. Hér hefur B1, B6 og bíotíni verið bætt við en öll eru þau mikilvæg fyrir bæði orkuvinnslu og taugakerfið.

Notkun

Ein tafla á dag með mat og/eða vatni.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa

Innihaldslýsing

Bulking Agent (Microcrystalline Cellulose), Korean Panax Ginseng Standardised Extract (60:1), Vegetarian Capsule Shell (Hydroxy Propyl Methyl Cellulose), Magnesium Stearate*, Copper Sulphate, Vitamin B6 (Pyridoxine HCl), Vitamin B1 (Thiamin HCl), Vitamin B7 (D-Biotin).

Ábyrgðaraðili: Heilsa