
Vöruupplýsingar
Eingöngu er notaður innsti safinn úr kjarna plöntunar. Það er virkasti hluti aloe vera plöntunnar, 99,7% hreinn safi, áhrifaríkur en jafnframt mildur. Róar uppþemdan maga, bætir meltingu, og eflir rétta magaflóru. Þar sem ekki eru verið að nota þykkt hlaupið er safinn tær og þunnur sem er merki um gæði. Vert að muna að virknin liggur í vökvanum sjálfum.
Notkun
500ml er 30 daga skammtur.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.
Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu.
Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Innihaldslýsing
Án fylliefna, sykurs eða útþynningu.
Ábyrgðaraðili: Celcus