
Vöruupplýsingar
Natural magnesíum er þörungur sem vex í sjónum og þykir eftirsóknarverður magnesíumgjafi. Líkami okkar á auðvelt með að nýta næringuna úr þörungunum og upptakan er auðveld og mikil. Ekki þarf að nota neitt citrat til að efla upptöku þar sem þörungurinn er fæða en ekki úr jarðnámum.
Notkun
2 töflur á dag með vatnsglasi
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Celsus
Innihaldslýsing
100% natural magnesium hydroxide