Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Þyngdarstjórnun

Lifestream Metabolise 60stk

Í blöndunni eru sérvaldir gerlar í þeim tilgangi að stuðla að heilbrigðri þyngdarstjórnun

4.998 kr.

Vöruupplýsingar

Rannsóknir sýna að óeðlileg meltingarflóra getur valdið þyngdaraukingu sem erfitt er að losna við, jafnframt að sértækir probiotic gerlar geta breytt ástandinu til betri vegar. Í blöndunni eru sérvaldir gerlar í þeim tilgangi að stuðla að heilbrigðri þyngdarstjórnun. Dregur úr neikvæðu kólestróli. Styður lifrarensím fyrir efnaskipti fitu í lifrinni.

Notkun

2 hylki á dag með mat Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Celsus

Innihaldslýsing

Contents per daily dose 1 billion CFU; Live bacteria: Lactobacillus casei 37, Lactobacillus rhamnosus 54, Streptococcus thermophilus 66, Bifidobacterium breve 25, Lactobacillus acidophilus 35, Bifidobacterium longum, Lactobacillus bulgaricus 39 Prebiotic: FOS (Fructooligosaccaride) 114mg; Also contains: encapsulating aids, Vegetable capsule (hypromellose)