
Vöruupplýsingar
Lífrænt fjölvítamín náttúrunnar, sem gefur orku og hreysti
Inniheldur 13 vítamín,16 steinefni,18 aminósýrur, auðmeltanlegt járn, betakarotin, omega, GLA fitusýrur, blaðgrænu, SOD – prótín og fjölda andoxunarefna
Veitir aukna orku, skýrari hugsun, meiri afköst, betri líðan
Spirulina eru örsmáir blágrænir þörungar, Lifestream ræktar þörunganna í ferskvatni undir ströngu óháðu gæðaeftirliti. Vísindamenn eru á því að Spirulina sé nánast fullkomin fæða. Líkaminn nýtir næringuna úr Spirulina betur en úr nokkru öðru fæði, að grænmeti meðtöldu. Mörg hundruð rannsóknir hafa verið gerðar og fjöldi þeirra birtst í vísindatímaritum. Lifestream Spirulina inniheldur hámarksstyrkleika af næringamagni.
500mg, 200 stk
Notkun
Fullorðnir: 7 töflur á dag Börn 6-12 ára: 3 töflur á dag
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Celsus
Innihaldslýsing
Spirulina Powder, Capsuleshell (Hydropromellose, Water)