Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Andoxunarefni

Guli Miðinn Astaxanthin 8mg 60stk

Astaxanthin er talið eitt öflugasta andoxunarefni sem finnst í náttúrunni.

4.298 kr.

Vöruupplýsingar

Astaxanthin er það efni sem gefur laxi, rækjum og flamingóum djúpa bleika litinn og laxi að auki stökkkraftinn Astaxanthin er það talið efla orkubúskapinn ásamt því að auka þol og styrk við æfingar. Astaxanthin er talið vernda og styrkja liðina. Astaxanthin er talið styrkja húðina, auka teygjanleika húðarinnar og rakastig hennar. Astaxanthin er talið styrkja heilbrigði fyrir augu. Astaxanthin er talið hafa jákvæð áhrif á kólestrólið Astaxanthin er talið eitt öflugasta andoxunarefni sem finnst í náttúrunni. Sex þúsund sinnum sterkari andoxunaráhrif en C vítamín. Astaxanthin er framleitt úr sérstökum micro þörungumsem eru rauðir að lit.

Notkun

1 hylki á dag með mat.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa

Innihaldslýsing

Virk efni: Astaxanthin (unnið úr smáþörungum), D alfa tókóferól. Askorbílpalmítat, sólblómaolía, sólblómalesitín. Kekkjavarnarefni (kísildíoxíð, magnesíumsterat). Hrísgrjónamjöl. Jurtahylki (hýdroxýprópýlmetýlsellulósi)