Vöruupplýsingar
Þessi blanda vítamína hefur mikið verið rannsökuð í sambandi við ýmsa heila og taugasjúkdóma og niðurstöðurnar verið afgerandi góðar þeim í hag. Bragðgóðar sugutöflur sem leysast hægt upp í munni og upptaka vítamínsins fer fram í gegn um slímhúð munns og munnhols. B-12 frá Gula miðanum er sérhannaðar með hámarks upptöku í huga.
Getur stuðlað að:
Draga úr þreytu og orkuleysi Bæta andlega líðan Eðlilegri blóðmyndun Sterku hjarta og æðakerfi Betri svefni Betri meltingu Heilbrigðri húð, hári og nöglum
Notkun
1 tafla á dag með mat. Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Innihald í 1 töflu: B12 (cyanocobalamin) 100mcg, B6 (pyridoxine HCl) 5mg, fólínsýra 100mcg. Önnur innihaldsefni: Dicalcium phosphate, microcrystalline cellulose, sterkja, stearic acid, magnesium stearate, silicon dioxide.