
Vöruupplýsingar
B-6 Pýridoxín tekur þátt í myndun og umbroti þessara efna í líkamanum:
Kolvetna Fitu Amínósýru Kjarnsýru Próteina Hemóglóbíns Getur stuðlað að:
bæta andlega líðan draga úr þreytu og orkuleysi viðhalda reglu á hormónastarfsemi Styrkleiki: 20 mg
Notkun
1 tafla á dag með mat.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Innihald í 1 töflu: B6 vítamín (pyridoxine HCl) 20mg.