
Vöruupplýsingar
Psyllium husk trefjar eru gæddar þeim eiginleika að þær drekka í sig meiri vökva. Við inntöku breytist Psyllium husk í hlaupkenndan massa sem heldur hægðunum mjúkum og koma þeim í gegnum meltingarfærin. Psyllium husk trefjar geta haft jákvæð áhrif á kólesterólið. Psyllium husk trefjar innihalda engin aukaefni. Psyllium husk trefjar er tegund trefja sem unnin er úr fræum plöntunnar Plantago ovata sem hefur líka verið þekkt undir heitinu desert Indianwheat.
Notkun
2-3 hylki á dag með 250 ml. vökva.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Virk efni (psyllium husk powder). Hylki (grænmetishylki (Hydroxy Propyl Mtheyl Cellulose)).