Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Járn

Guli Miðinn Járn og C Vítamín 20mg 60stk

Einbeiting, Járn, Orka, Streita, Taugakerfið

1.598 kr.

Vöruupplýsingar

Járn bætiefni er oft notað við blóðleysi af völdum járnskorts. Mikilvægt að láta mæla járnið áður en inntaka hefst. EKKI er ráðlegt að taka inn járnbætiefni nema með staðfestan járnskort með blóðprufu. Best er að taka járnbætiefni ein og sér, ekki með mat, því að ýmis fæða getur minnkað upptöku járns. Algeng einkenni járnskorts:

Orkuleysi Þreyta Slen Fölvi hand og fótkuldi minnkuð mótstaða við sýkingum þunglyndi og kvíði

Notkun

1 tafla á dag EKKI með mat. ýmis fæða getur minnkað upptöku járns

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa

Innihaldslýsing

Dicalcium phosphate, microcrystalline cellulose, sterkja, stearic acid, pharmaceutical glaze, silicon dioxide, calcium stearate, talkúm.