
Vöruupplýsingar
Magensium Citrate er fæðubótarefni er efnasamband magnesíumkarbónats og sítrónusýru og er notað til að meðhöndla magnesíum skort og ýmsa kvilla sem orsakast af honum. Magensium Citrate er form magnesíums sem rannsóknir hafa sýnt að nýtist líkamanum vel.
Getur stuðlað að:
Eðlilegri tauga- og vöðvavirkni, einnig í hjartavöðvanum Jafnari orku og eðlilegri orkuvinnslu Eðlilegri próteinmyndun Jafnvægi á söltum líkamans Viðhaldi beina og tanna
Notkun
1 hylki á dag með mat.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Innihald í 1 hylki: Magnesíum sítrat 500mg (þ.a. elemental magnesíum 80mg), Jurtahylki (hydroxypropyl methylcellulose).