Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Melting

Guli Miðinn Multidophilus Forte 60stk

Góðgerlar, Melting, Taugakerfið, Þarmaflóra

3.498 kr.

Vöruupplýsingar

Multidophilus Forte eru meltingagerlar, eru skilgreindir sem “lifandi örverur með heilsubætandi áhrif“. Viðurkenndir náttúruleg leið til að byggja upp og koma jafnvægi á þarmaflóruna. Multidophilus Forte er frostþurrkað og þarf ekki að geyma í kæli Multidophilus Forte hentar vel á ferðalögum sérstaklega til heitra landa Multidophilus Forte hentar öllum 10 ára og eldri. Multidophilus Forte er nauðsynlegt er að taka með sýklalyfjum en má ekki taka samtímis.

Notkun

Eitt hylki á dag með mat. Tvö hylki á dag með magapestum eða sýklalyfjakúr.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa

Innihaldslýsing

Innihald í 1 hylki: 10 milljarðar góðgerla (BI-04 b.lactis 2millj., La-14 L.acidophilus 2millj., Ls-33 L.salivarius 2millj.,

Lp-115 L.plantarum 2millj., Lc-11 L.casei 2 millj.).

Önnur innihaldsefni: Microcrystalline cellulose, hypromellose, silicon dioxide, magnesium stearate.