
Vöruupplýsingar
Inniheldur vítamín, stein- og snefilefni. Án A- og D-vítamíns.
Án eggja, án fisks, án hveitis, án jarðhneta, án mjólkur, án skelfisks, án trjáhneta.
Notkun
1 tafla á dag með mat.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Innihald í 1 töflu: C vítamín (askorbínsýra) 50mg, E vítamín (d-alpha tocopheryl acetate) 13,5mg, B1 (thiamin) 1mg,
B2 (riboflavin) 1,5mg, B3 (niacinamide) 10mg, B6 (pyridoxine HCl) 2mg, fólínsýra 200mcg, B12 (cyanocobalamin) 2mcg, bíotín 100mcg, B5 (calcium pantothenate), Kalk (karbónat) 150mg, járn (ferrous fumarate) 9mg, magnesíum (oxíð) 75mg, sink (oxíð) 7mg, selen (sodium selenate) 50mcg, kopar (copper sulfate) 1,5mg, mangan (manganese sulfate) 1,5mg, króm (pikolínat) 50mcg, kalíum (potassium chloride) 100mg, kísill (silicon dioxide) 15mg.
Önnur innihaldsefni: Microcrystalline cellulose, sterkja, croscarmellose sodium, stearic acid, pharmaceutical glaze, dicalcium phosphate anhydrous, calcium stearate, silicon dioxide, talkúm.