
Vítamín
Hár-húð og naglavítamín
Guli Miðinn Q10 Ubuquinol 50mg 60stk
Einbeiting, Hormónajafnvægi, Liðir, Orka, Q10, Taugakerfið
4.998 kr.
Vöruupplýsingar
Q10 Ubiquinol er það form kóensíms Q10 sem nýtist okkur best. Það er mun virkara en oxaða formið ubiquinone sem er algengara að finna í bætiefnum. Q10 Ubiquinol er virkara form af Q10 en áður hefur verið til, það er allt að 8 sinnum virkara en gamla formið af Q10. Q10 Ubiquinol er allt að 40% virkara en venjulegt Q10 til að berjast gegn öldrunareinkennum. Q10 Ubiquinol getur hjálpað til við að brjóta niður fitu og kolvetni. Q10 Ubiquinol getur hjálpað líka til við að halda liðleika frumuhimnunnar. Kóensím Q10 kemur víða við í líkamanum. Það er að finna í hverri einustu frumu og líkaminn framleiðir það sjálfur en með aldrinum minnkar framleiðslan smátt og smátt. Rannsóknir hafa t.d. sýnt fram á góð áhrif coQ10 á blóðþrýsting. Ubuiquinol frá Gula miðanum er blandað sólblómaolíu. Besta upptaka og virkni í líkamans á Q10 er þegar hún er blönduð við olíu, en það er auðvitað sólblómaolía í Q10 Ubiquinol í Gula miðanum til að hún virki betur. Uppúr 25 ára aldri þá minnkar geta líkamans til að framleiða Q10 en það er í öllum frumum líkamans sérstaklega í hjartavöðvanum, lifrinni, nýrum og miltanu.
Notkun
1 hylki á dag með mat.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Innihald í 1 hylki: Ubiquinol (reduced coQ10) 50mg.
Önnur innihaldsefni: Medium chain triglycerides, gelatín,
glycerin, ascorbyl palmitate, hreinsað vatn, soja lesitín, bývax og sólblómaolía.