
Vítamín
Hár-húð og naglavítamín
Guli Miðinn Þarahylki 60stk
Andoxun, Hár, Húð, Taugakerfið, Þari
1.198 kr.
Vöruupplýsingar
Inniheldur íslenskan þara, B-vítamín og joð. Þarahylkin eru unnin úr 100% nátturlegum íslenskum þara sem er tekin úr hreinum sjónum á vestfjörðum, ekkert fjarlægt og engu bætt við. Þau eru rík af (breytilegt þó) B1, B2, B3, A, C, D og E vítamínum.
Getur stuðlað að:
Betri húð Betra hár Betri neglur Styrkleiki: 220 MCG
Þarahylkin innihalda einnig: lýsin, histidín, arginít, aspartinsýru, þreónín, serín, glútamínsýru, prólín, glysín, almanín, hálfsýstín, valín, ísóleusín, leusín, tyrósín, phenýlalanín, joð, fosfor, kalk, magnesúm, natríum, kalíum, sink, mangan, kopar, kóbolt, járn og selen. Þarahylki þykja góð til að auka joðinntökiu. Þarahylki eru talin hafa hreinsandi áhrif á líkamann og losa hann við óæskileg eiturefni.
Notkun
1 hylki á dag með mat.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Innihald í einu hylki: Þari (ascofyllum nodosum, laminara digitata). Joð í hverri töflu 220mcg.