Vítamín
Barnavítamín
Optibac Góðgerlar fyrir börn Hlaup 30stk
Náttúrulegir góðgerlar fyrir börn frá 3 ára aldri. Ávaxtahlaup sérstaklega samsett án viðbætts sykurs eða sætuefna. Bacillus er einn af mest rannsökuðustu góðgerlunum fyrir börn. Gott jarðaberjabragð. Mjúk áferð.
3.998 kr.
Vöruupplýsingar
Nátturleg innihaldsefni.
Vegan Mjólkurlaus Án viðbætts sykurs Án gelatín Án litarefna Án glútens 100% endurvinnanlegar plastlausar umbúðir. FSC vottaðar umbúðir.
Notkun
1 ávaxtahlaup á dag.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Hvert ávaxtahlaup inniheldur:
2 billjónir Bacillus coagulans Unique IS-2 0.55g FOS trefjar 5μg D3 vítamín 120mg kalsíum