Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Melting

Optibac Góðgerlar F/Hægðatregðu 10stk

Bifidobacteria & Fibre gegn hægðatregðu. Inniheldur einnig mikið magn af FOS virkar einstaklega vel til að koma í veg fyrir hægðatregðu og sem meðferð við hægðatregðu. Má nota á meðgöngu. GMO free.

2.398 kr.

Vöruupplýsingar

Bifidobacteria & Fibre inniheldur Bifidobacterium lactis BB-12 sem er mest rannsakaði stofn af Bifidobacteria í heiminum í dag. Inniheldur einnig mikið magn af pribiotic trefjum (FOS) Þessi baktería virkar mjög vel til að koma í veg fyrir hægðatregðu eða sem meðferð. Virkar mjög vel bæði við skammtíma og langtíma hægðatregðu, öruggt fyrir konur á meðgöngu og börn eldri en 12 mánaða og hentar auk þess mjög vel fyrir eldra fólk. Bakterían eykur framleiðslu á meltingarensímum sem brýtur niður fyrirstöðu í meltingunni, og framleiðir auk þess fitusýrur sem mýkja meltinguna og gerir virknina meiri. Eykur náttúrulega meltingarvirkni og kemur í veg fyrir svokallað "Lazy gut" sem oft er tengt við hægðalosandi vörur.

Notkun

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa