
Vöruupplýsingar
Sínk er mikilvægt snefilefni og andoxari með margvíslega virkni í líkamsstarfseminni.
Það er öflugur andoxari, gagnast ónæmiskerfinu vel og getur hjálpað móti sýkingum eins og kvefi og eyrnabólgu. Það er einnig mikilvægt heilbrigði húðar og slímhúða. Zink er uppáhald karlmanna vegna góðra áhrifa sem það hefur á æxlunarfæri þeirra. Einnig er það mikilvægt fyrir sterk bein og heilbrigð augu.
Zink skortur getur lýst sér með minnkuðu bragð og lyktarskyni.
Zink er best að taka inn að kvöldi.
Notkun
Eitt hylki á dag með mat eða vatnsglasi.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Zinc, Pumpkin