Vöruupplýsingar
Solary C-vítamín er hannað til að styðja við eðlilega kollagen myndun, þróun brjósk og beina, miðtaugakerfi og ónæmiskerfi. Formúlan veitir 500 mg af C-vítamíni. Inniheldur einnig acerola.
C-vítamín eða askorbínsýra eins og það heitir á fræðimáli, er vatnsleysanlegt. Hlutverk C-vítamíns til viðhalds heilbrigði líkamans er margþætt. Það hefur mikilvægu hlutverki að gegna við myndun bandvefs, er stór þáttur í vexti og heilbrigði æða, beina, góms og tanna ásamt því að auka frásog járns. C-vítamín hjálpar sárum að gróa og eykur viðnám líkamans gegn sýkingum.
Notkun
Ein tafla tekin með mat eða glasi af vatni.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Vitamin C, Calcium, Magnesium, Vitamin C Support Base (Rose Hips and Acerola Cherry), Bioflavonoid Concentrate, Rutin Concentrate, Hesperidin Concentrate