
Vöruupplýsingar
Kalk og magnesíum í sínu auðnýtanlegasta formi. Inniheldur einnig D vítamín sem hjálpar við upptöku og nýtingu. Nauðsyn fyrir heilbrigð bein, og eðlilega slökun vöðva og taugakerfis. Hefur góð áhrif á nætursvefn.
Notkun
Sex hylki á dag með mat eða vatnsglasi.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Vitamin D (as Ergocalciferol) (D-2), Calcium (as Calcium Citrate, Calcium Hydroxide), Magnesium (as Magnesium Oxide, Magnesium Citrate)