Vöruupplýsingar
D-Mannose er náttúruleg sykra sem hefur svipaða eiginleika til að bindast bakteríum og hindra þannig að þær nái fótfestu og valdi sýkingu. D-Mannose with CranActin inniheldur skammta sem rannsóknir hafa sýnt að geri gagn. Blandan reynist sérstaklega vel til að að koma í veg fyrir endurteknar þvagfærasýkingar.
Notkun
Tvö hylki daglega með mat eða vatnsglasi.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Vitamin C, D-Mannose, Cranberry