Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Hjarta og æðakerfi

SOLARAY Gingo Biloba Extract 60stk

Ginkgo Biloba getur haft góð áhrif á æðakerfi og blóðstreymi og er þekkt fyrir að hafa góð áhrif á minni, einbeitingu og úthald. Það hefur gagnast mörgum við mígreni og haft góð áhrif á hand og fótkulda. Það hefur einnig verið notað við stynningarvandamálum og getuleysi karla.

4.698 kr.

Vöruupplýsingar

Jurtin er hvað þekktust fyrir góð áhrif á æðakerfið og hina ýmsu krankleika og einkenni sem tengjast því. Jurtin á marga aðdáendur enda verið notuð til lækninga um langt skeið.

Notkun

Ein tafla á morgnana og ein á kvöldin með mat eða glasi af vatni.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa