Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Amínósýrur

SOLARAY L-Glutamine 500mg 50stk

L-Glutamine er amínósýra sem getur haft græðandi áhrif á slímhúð meltingarfæra, bætt nýtingu fæðunnar og komið í veg fyrir fæðuóþol. L-Glutamine hefur einnig mikil áhrif á starfsemi vöðva og flýtir því að þeir jafni sig eftir átök. Amínósýran gagnast gjarnan vefjagigtarsjúklingum vel.

2.498 kr.

Vöruupplýsingar

Glútamín eða L-glútamín er amínósýra sem er mikilvæg til að ónæmiskerfi, meltingarfæri og vöðvafrumur starfi eðlilega auk þess sem þessi amínósýra er nauðsynleg fyrir ýmsa aðra starfsemi líkamans. L-Glútamín er næringarefni fyrir slímhúð meltingarfæranna. Án þess myndu frumurnar tærast upp. Miklar líkamsæfingar, bólgur og fleiri þættir geta gengið á glútamínforða líkamans, ekki síst í vöðvafrumum.

Notkun

Ein á dag með mat.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa

Innihaldslýsing

L-Glutamine 500mg, Whole Rice Concentrate, Vegetable Cellulose Capsule, Magnesium Stearate and Silica.