Vítamín
Ónæmiskerfi
SOLARAY L-Lysine Monolaurin 1:1 60stk
L-Lysine Monolaurin frá Solaray er talið vera m.a. gott fyrir ónæmiskerfið, gegn síþreitu, kvefi og uppbyggingu á kollageni.
2.598 kr.
Vöruupplýsingar
Lysine er amónósýra sem er nauðsynleg. Lysine er talin hjálpa til við upptöku kalks í líkamanum og til að halda jafnvægi á nitrogen magni í líkamanum. Lysine hjálpar við uppbyggingu kollagens og hjálpar einnig við viðgerð á vefjum. Rannsóknir hafa sýnt fram á að Lysine getur komið í veg fyrir að frunsur myndist vegna herpes veirunnar. - oft kallað frunsubaninn.
Þessi blanda inniheldur einn á móti einum af Lysine og Monolaurin.
Monolaurin er efni sem unninn er úr kókosmjólk. Hún er talin boosta ónæmiskerfið, hjálpa gegn síþreytu, kvefi og flensu.
Notkun
Tvö hylki daglega með mat eða máltíð.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Innihald í tveimur hylkjum:
L-Lysinie HCI 500mg, Monolaurin (Glyceryl Monolaurate GML).
Önnur innihaldsefni: Cellulose, vegetable cellulose capsule, silica and magnesium stearate.