Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Fjölvítamín

SOLARAY Spektro 100stk

Fyrsta flokks fjölvítamín með stein og snefilefnum, sem er eitt það allra vinsælasta á markaðinum í dag. Spektro inniheldur jurtablöndu sem styður við og eykur upptöku og virkni. Kemur í hylkjum til að tryggja hámarks nýtingu og upptöku.

4.398 kr.

Vöruupplýsingar

Bætiefnið er sérhannað fyrir íbúa norðlægra slóða. Spektro inniheldur einnig jurtablöndu sem styður við og eykur upptöku og virkni, sem er mikilvægt þegar svona flóknar blöndur bætiefna eiga í hlut.

Fjölvítamínið kemur í hylkjum, eins og öll önnur Solaray bætiefni, til að tryggja hámarks nýtingu.

Aðeins 1 hylki á dag tryggir fullnægjandi virkni.

Notkun

Ein tafla á dag með mat eða vatnsglasi.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa

Innihaldslýsing

Vitamin A, Vitamin C, Vitamin D, Vitamin E, Vitamin K, Thiamin, Riboflavin, Niacin, Vitamin B-6, Folate, Vitamin B-12, Biotin, Pantothenic Acid, Calcium, Iron, Phosphorus, Iodine, Magnesium, Zinc, Selenium, Copper, Manganese, Chromium, Potassium, Choline Bitartrate, Inositol, PABA (Para-Aminobenzoic Acid), Lecithin, Bioflavonoid Concentrate, Rutin Concentrate, Hesperidin Concentrate, Pectin, Boron, Spirulina, Alfalfa Juice, Carrot Juice & Yam Root, Barley Grass, Rosemary Leaf Extract, Aloe Vera Gel Concentrate 200x, Parsley Leaf, Pancreatin 4x, Diastase, Papain, Glutamic Acid HCl, Propolis 2x, Royal Jelly 3.5x, Bee Pollen