
Vítamín
Taugakerfið
Algarum Þarahylki 60hylki
Þari er sérstaklega ríkur af joði. Joð er mikilvægt steinefni sem stuðlar að heilbrigðri starfsemi skjaldkirtilsins, starfsemi taugakerfisins, viðhaldi húðar og eðlilegum orkugæfum efnaskiptum líkamans.
2.698 kr.
Vöruupplýsingar
Algarum kallar sig “lítið handverksfyrirtæki”. Fyrirtækið framleiðir þaratöflur og þarahylki.
Á heimasíðu félagsins segir að mörgum árum hafi verið eytt í að fullkomna blönduna og hráefnin hafi verið rannsökuð og mæld á vottuðum rannsóknarstofum. Allur þari sem fyrirtækið notar er handtíndur á merktum svæðum sem fá tíma til að hvíla sig að uppskeru lokinni.
Umbúðir fyrirtækisins eru 100% niðurbrjótanlegar – ekki aðeins fyrir Algarum Organic heldur einnig fyrir Ocean Umami salt, sem er í eigu sömu aðila. Vörurnar eru lífrænt vottaðar frá TÚN.
Allar frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu félagsins: www.algarum.com
Notkun
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Algarum
Innihaldslýsing
Inniheldur ómega-3, trefjar, prótein, fucoidan & fucoxanthin.
æringaryfirlýsing í skammti: (2 hylki, 1060mg)
Fita 0,027g
- þar af EFA og DHA 0,865mg Trefjar 0,61g Prótein 0,086g Joð 434,6ug Fucoidan 97,5mg Fucoxanthin 395ug.