Vöruupplýsingar
Inniheldur Magnesíum L-Threonate. Magnesíum stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og tanna, eðlilegri starfsemi taugakerfisins og dregur úr þreytu. Magnesíum stuðlar einnig að eðlilegri vöðvastarfsemi og eðlilegri sálfræðilegri starfsemi. 90 stk.
Notkun
3 hylki daglega. Takið helst 1 hylki yfir daginn og 2 hylki fyrir svefninn
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Icepharma