Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Svefn

Unital 1mg 20stk Melatonin

Unital 1 mg inniheldur hormónið melatónín. Melatónín stuðlar að því að draga úr þeim tíma sem þarf til að sofna.

1.698 kr.

Vöruupplýsingar

Unital 1 mg inniheldur hormónið melatónín. Melatónín stuðlar að því að draga úr þeim tíma sem þarf til að sofna.

Notkun

Ráðlagður skammtur er 1 tafla stuttu fyrir svefn. Unital er eingöngu ætlað fullorðnum.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Icepharma

Innihaldslýsing

Bulking agents (cellulose, calcium phosphate), starch, emulsifier (magnesium salts of fatty acids), anticaking agent (silicon dioxide), melatonin.