Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Barnavítamín

BetterYou D+K2 Kids munnúði 15ml

Blanda af D og K2 vítamínum vinnur saman að eðilegum vexti og þroska beina og tanna.

2.998 kr.

Vöruupplýsingar

Blanda af D- og K2 vítamínum í munnúðaformi. Saman vinna þau að eðlilegum vexti og þroska beina og tanna. D vítamín stuðlar einnig að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins

Notkun

1-8 ára 1 úði á dag 9-13+ ára 2 úðar á dag

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Artasan ehf

Innihaldslýsing

Water, diluent (xylitol), glycerin, ascorbic acid (vitamin C), stabiliser (ɣ-cyclodextrin), emulsifi ers (acacia gum and sunfl ower lecithin), medium chain triglycerides, zinc bisglycinate (zinc), preservative (potassium sorbate), vitamin A acetate (vitamin A), thickener (xanthan gum), antioxidant (extracts of rosemary), natural flavourings (raspberry, grape and orange), sodium selenate (selenium), sweetener (steviol glycosides), vitamin D3 (cholecalciferol).