
Vöruupplýsingar
Sink stuðlar að viðhaldi eðlilegrar sjónar sem og eðlilegum efnaskiptum orkugefandi næringarefna. Náttúrlegt sítrónu og límónubragð.
Notkun
5 úðar á dag veita 10 mg af Sinki
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
Water, diluent (xylitol), emulsifier (acacia gum), zinc bisglycinate (zinc), glycerin, acidity regulator (citric acid), preservative (potassium sorbate), natural flavouring (lemon and lime), sweetener (steviol glycosides).