
Vöruupplýsingar
Berocca Energy eru bragðgóðar og frískandi freyðitöflur sem innihalda einstaka samsetningu af B og C vítamínum, magnesíum og sinki. Töflurnar eru vegan, án sykurs, örvandi gerviefna og rotvarnarefna. Ráðlagður dagskammtur er ein tafla á dag, leyst upp í glasi af köldu vatni.
Notkun
Ráðlagður dagskammtur er ein tafla á dag, leyst upp í glasi af köldu vatni.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Icepharma
Innihaldslýsing
Inniheldur B1, B2, B3, B5, B6, B7, B9, B12, C vítamín, magnesíum og sink.