Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Taugakerfið

Lifestream Brain Fuel 60 hylki

HEILAÞOKA, ÞREYTA, STRESS?- Mikil orka. Næring fyrir bestu andlegu frammistöðu.Yfirvegun og eykur skerpu, fljótvirkt. Vegan

5.298 kr.

Vöruupplýsingar

Með heilbrigðri næringu veitir Brain Fuleskarpan huga, laserfókus og sneggra minni en á sama tíma rósemd og vellíðan, jafnvel undir álagi- allt án allra koffíns fráhvarfa. Lifestream Brain Fuel Nootropics, eykur næringu til heilans, virkni og orku, í allt að 5 klukkustundir *af auknum skýrleika og fókus.

·       100% Vegan ·       Vísindalega rannsakað*
·       Byrjar að virka eftir 1 klst ·       Engin örvandi efni. ·       Ekkert koffín “crash”

Notkun

1-2 hylki á dag eða klst fyrir álag

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Celsus

Innihaldslýsing

Virk innihaldsefni: enXtra (Alpinia galanga) 150mg, Spirulina (Arthrospira platensis) 410mg. Contains encapsulating aids. Vegan. No added soy, dairy, wheat and gluten.